Sport

Öll íslensku liðin komin í úrslit

Ísland á lið í úrslitum í fjórum flokkum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal.

Íslenska kvennaliðið er komið í úrslit á EM. Mynd/Fimleikasamband Íslands

Ísland endaði í 2. sæti í undanúrslitum í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal.

Íslenska kvennaliðið komst þar með í úrslit líkt og blandað lið fullorðinna, stúlknaliðið og blandað lið unglinga.

Íslenska kvennaliðið fékk 55,100 í einkunn fyrir æfingar sínar í undanúrslitunum í dag. Svíar fengu hæstu einkunnina, eða 56,750. Danir urðu í 3. sæti með 54,600 í einkunn.

Keppt verður í úrslitum í fullorðinsflokki á laugardaginn. Úrslitin í unglingaflokki fara fram á morgun.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Í beinni

Í beinni: Þýskaland 2 - 1 Ísland

Handbolti

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

Auglýsing

Nýjast

Gylfi Þór jafnaði markamet Eiðs Smára í dag

Liverpool slapp með skrekkinn gegn Palace

PAOK búið að bjóða í Sverri Inga

Jota með þrennu í dramatískum sigri Úlfanna

Alexander-Arnold fær nýjan samning

Færeyingurinn Jákúp kemur aftur til FH

Auglýsing