Íslenski boltinn

Norður-írskur reynslubolti til KR

Reyndur norður-írskur varnarmaður, Albert Watson, er genginn í raðir KR. Hann hefur leikið í næstefstu deild í Bandaríkjunum undanfarin ár.

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, og Albert Watson, nýjasti leikmaður liðsins. Mynd/KR

KR hefur samið við norður-írska varnarmanninn Albert Watson út tímabilið 2019. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

Watson, sem er 32 ára, hefur leikið með Edmonton í næstefstu deild í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Hann var tvisvar valinn í úrvalslið deildarinnar og var fyrirliði Edmonton.

Watson lék áður með Ballymena United og Linfield í heimalandinu. Hann vann nokkra titla með síðarnefnda liðinu.

Watson hefur æft með KR undanfarið. Hann gæti leikið sinn fyrsta leik með liðinu þegar það mætir Keflavík 24. mars.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Heims­meistarinn sem lék næstum því með KR látinn

Íslenski boltinn

Landsliðsmaður Bermúda til FH

Íslenski boltinn

Ljóst hvaða lið leika til undanúrslita

Auglýsing

Sjá meira Sport

Golf

Ólafía Þórunn skaust upp töfluna

Sport

Skallagrímur síðastur inn í úrslitakeppnina

Handbolti

Selfyssingum varð ekkert ágengt

Fótbolti

Sampson refsað fyrir ógnandi framkomu

Körfubolti

Taylor úrskurðaður í þriggja leikja bann

Körfubolti

Njarðvík skiptir um þjálfara

Auglýsing