Ákveðið var á ársþingi handboltasambandi Íslands, HSÍ, sem haldið var rafrænt að fyr­ir­komu­lag efstu deild kvenna á Íslands­mót­inu verði óbrett á næsta keppnistímabili.

Handboltasamband HK lagði fram tillögu fyrir þingað að fjölga liðum í efstu deild kvenna en til­lög­unni var vísað frá eft­ir tals­verðar umræður. 

Átta liða leika munu þar af leiðandi spila efstu deild kvenna á næstu leiktíð.

Umræðurnar á þinginu urðu til þess að HSÍ var falið að skipa nefnd um framtíð kvennahandboltans hérlendis.