Leikið er á N1-mótinu í knattspyrnu stráka þessa dagana en leikið er í veðurblíðu sem leikur um gesti Akureyrar þessa stundina. Það er 1.950 strák­ar á aldr­in­um 11-12 ára skráðir til leiks á N1 mót­inu en mótið er í 5. flokki karla. Um met­fjölda að ræða. Liðin eru 212 tals­ins og alls verða spilaðir 1.060.

Auðunn Níelsson ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á mótssvæðið og smellti af myndunum sem sjá má hér að neðan.