Valur og Tindastóll eigast við í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í Origo-höllinni í kvöld og er óhætt að segja að andrúmsloftið sé rafmagnað.

Þetta er fimmti leikur liðanna í þessu einvígi og hafa liðin unnið tvo heimaleiki hvort.

Origo-höllinn er full upp í rjáfur og láta stuðningsmennirnir vel í sér heyra en hér fyrir neðan má sjá myndir sem Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af.

318A3243.JPG

Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli