Miðvörðurinn kom Beerschot yfir með marki af 35 metra langskoti yfir markvörð Genk sem átti ekki von á skotinu.

Þetta var fyrsta mark Van den Bergh fyrir félagið og hann fagnaði með því að leika orm að skríða upp völlinn eins og sést í myndbandinu hér fyrir ofan.