Stemningin er farin að magnast upp fyrir leik Ís­lands og Ítalíu á Evrópu­mótinu í knatt­spyrnu. Mikill fjöldi Ís­lendinga er saman­komin í Manchester þar sem leikurinn fer fram og blátt haf myndaðist á stuðnings­manna­torginu í borginni. Ernir Eyjólfs­son, ljós­myndari Frétta­blaðsins fangaði stemninguna.

Bæði lið þurfa á sigri að halda úr leik dagsins sem hefst klukkan 16:00 að ís­lenskum tíma á Manchester City A­cademy leik­vanginum í Manchester.

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
Olga Færseth (til hægri) ræddi við Fréttablaðið fyrr í dag.
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Knattspyrnugoðsögnin Olga Færseth spjallaði við Kristinn Pál Teitsson, blaðamann Fréttablaðsins í Manchester nú rétt í þessu. Olga er bjartsýn fyrir leik Íslands og Ítalíu og spáir íslenskum sigri. Viðtalið við Olgu má sjá hér fyrir neðan:

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson
©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson