Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu æfðu á æfingavellinum í Crewe í dag. Þær sem léku gegn Belgum í gær tóku léttari æfingu.

Íslenska kvennalandsliðið er staðsett í bænum Crewe og notast við æfingasvæði félagsins þar.

Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, smellti af þessum myndum frá æfingu dagsins.

Fréttablaðið/Ernir
Fréttablaðið/Ernir