Myndasyrpa: Góð frammistaða gegn sterkum Svíum
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun, 25-26, fyrir Svíþjóð í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur í kvöld. Svíar eru með gríðarlega sterkt lið sem endaði í 4. sæti á HM á síðasta ári. Íslenska liðið lék vel og hefði getað jafnað leikinn undir lokin. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á Ásvöllum í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.
Mest lesið
- Í dag
- Í vikunni
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir