Enski boltinn

David Moyes hættur störfum hjá West Ham

Dav­id Moyes sem stýrði West Ham United frá því að félagið sagði Slaven Bilic upp störfum í nóvember á síðasta ári er hætt­ur störfum hjá fé­laginu. West Ham United staðfest­ir þetta í frétt á heimasíðu sinni.

David Moys á hliðarlínunni í leik West Ham United í vetur. Fréttablaðið/Getty

Dav­id Moyes sem stýrði West Ham United frá því að félagið sagði Slaven Bilic upp störfum í nóvember á síðasta ári er hætt­ur störfum hjá fé­laginu. West Ham United staðfest­ir þetta í frétt á heimasíðu sinni.

Samningur Moyes við West Ham United rann út eftir nýlokið keppnistímabil og forráðamenn félagsins hafa ákveðið að fram­lengja ekki samn­ing hans við félagið.

West Ham United var í fallsæti þegar Moyes tók við liðinu og var í bullandi fallbaráttu alla leiktíðina.

Moyes náði hins vegar að bjarga West Ham United frá falli, en liðið hafnaði í 13. sæti á ný­af­staðinni leiktíð og hafði bjargað sér frá falli fyrir lokaumferð deildarinnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Enski boltinn

Gylfi Þór jafnaði markamet Eiðs Smára í dag

Enski boltinn

Liverpool slapp með skrekkinn gegn Palace

Auglýsing

Nýjast

Í beinni: Þýskaland 5 - 3 Ísland

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

PAOK búið að bjóða í Sverri Inga

Jota með þrennu í dramatískum sigri Úlfanna

Alexander-Arnold fær nýjan samning

Færeyingurinn Jákúp kemur aftur til FH

Auglýsing