Enski boltinn

David Moyes hættur störfum hjá West Ham

Dav­id Moyes sem stýrði West Ham United frá því að félagið sagði Slaven Bilic upp störfum í nóvember á síðasta ári er hætt­ur störfum hjá fé­laginu. West Ham United staðfest­ir þetta í frétt á heimasíðu sinni.

David Moys á hliðarlínunni í leik West Ham United í vetur. Fréttablaðið/Getty

Dav­id Moyes sem stýrði West Ham United frá því að félagið sagði Slaven Bilic upp störfum í nóvember á síðasta ári er hætt­ur störfum hjá fé­laginu. West Ham United staðfest­ir þetta í frétt á heimasíðu sinni.

Samningur Moyes við West Ham United rann út eftir nýlokið keppnistímabil og forráðamenn félagsins hafa ákveðið að fram­lengja ekki samn­ing hans við félagið.

West Ham United var í fallsæti þegar Moyes tók við liðinu og var í bullandi fallbaráttu alla leiktíðina.

Moyes náði hins vegar að bjarga West Ham United frá falli, en liðið hafnaði í 13. sæti á ný­af­staðinni leiktíð og hafði bjargað sér frá falli fyrir lokaumferð deildarinnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Segir Lukaku hafa ákveðið að byrja á bekknum

Enski boltinn

„Chelsea gæti þurft að selja Hazard“

Íslenski boltinn

FH upp að hlið Breiðabliki á toppnum

Auglýsing

Nýjast

HM 2018 í Rússlandi

Hannes tekinn af velli vegna meiðsla

HM 2018 í Rússlandi

24 dagar í HM

Handbolti

Meistari í þriðja landinu á síðustu þremur árum

Sport

Þrjú komin á heimsleikana

Fótbolti

Kviknaði í sigur­rútu Red Star Bel­grad

Handbolti

Bundu endi á 10 ára sigurgöngu Veszprém

Auglýsing