Enski boltinn

David Moyes hættur störfum hjá West Ham

Dav­id Moyes sem stýrði West Ham United frá því að félagið sagði Slaven Bilic upp störfum í nóvember á síðasta ári er hætt­ur störfum hjá fé­laginu. West Ham United staðfest­ir þetta í frétt á heimasíðu sinni.

David Moys á hliðarlínunni í leik West Ham United í vetur. Fréttablaðið/Getty

Dav­id Moyes sem stýrði West Ham United frá því að félagið sagði Slaven Bilic upp störfum í nóvember á síðasta ári er hætt­ur störfum hjá fé­laginu. West Ham United staðfest­ir þetta í frétt á heimasíðu sinni.

Samningur Moyes við West Ham United rann út eftir nýlokið keppnistímabil og forráðamenn félagsins hafa ákveðið að fram­lengja ekki samn­ing hans við félagið.

West Ham United var í fallsæti þegar Moyes tók við liðinu og var í bullandi fallbaráttu alla leiktíðina.

Moyes náði hins vegar að bjarga West Ham United frá falli, en liðið hafnaði í 13. sæti á ný­af­staðinni leiktíð og hafði bjargað sér frá falli fyrir lokaumferð deildarinnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Vantar bara tvær þrennur til að jafna met Shearers

Enski boltinn

Dortmund sýnir Origi áhuga

Enski boltinn

Sarri ætlar að reyna að leggja frá sér sígaretturnar

Auglýsing

Nýjast

Messi kemur ekki til greina sem leik­maður ársins

„Dagný hringdi og tilkynnti að þetta myndi ekki nást“

Sigraði í ­bol til­einkuðum fórnarlömbum Nassar

Segir að þýska liðið óttist Ísland

Hópurinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi klár

Köstuðu leik­föngum til veikra barna | Mynd­band

Auglýsing