Körfuboltamaðurinn Caleb Swanigan, sem var árið 2017 valinn í fyrstu umferð nýliðavals NBA-deildarinnar, lést á Lutheran sjúkrahúsinu í Indiana á mánudaginn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá NBA deildinni þar sem segir einnig að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum.
Caleb var valinn af Portland Trail Blazers í nýliðavali NBA deildarinnar árið 2017 eftir hafa slegið í gegn með Purdue University árin áður. Alls spilaði Caleb 75 leiki fyrir Portland áður en honum var skipt yfir til Sacramento Kings í febrúar 2019 þar sem hann var í eitt ár áður en hann gekk aftur til liðs við Portland.
Purdue University minnist Calebs sem stjörnu í körfuboltasögu skólans þar sem hann átti eitt af hans bestu tímabilum kom árin 2016-2017. Það tímabil setti Caleb að meðaltali niður 18,5 stig í leik, tók 12,5 fráköst og gaf 3,1 stoðsendingu.
💔 Devastated.
— Purdue Mens Basketball (@BoilerBall) June 21, 2022
Our thoughts and prayers to Caleb Swanigan’s family and friends. The world lost a gentle soul last night.
Love you Biggie. pic.twitter.com/spU2hQtJdi
We are heartbroken by the passing of former Trail Blazers player Caleb Swanigan. Our thoughts and prayers are with Caleb’s family, friends and all who loved him.
— Portland Trail Blazers (@trailblazers) June 21, 2022
Rest In Peace, Biggie. pic.twitter.com/QxiGMZi5cg