Liðið flaug að utan í morgun en liðið leikur æfingaleik við Pólland, fer svo í stutta æfingaferð til Þýskalands og heldur svo til Englands 7 júlí.

Liðið er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi en liðið leikur leiki sína á EM í Manchester og í Rotherham.

Ernir Eyjólfsson ljósmyndari Fréttablaðsins var mættur snemma í Leifsstöð í morgun til að sjá liðið halda út.

Það var mikið um dýrðir í Leifsstöð.
Ernir
Stelpurnar þramma út í vél.
Ernir
Það var gaman hjá Sveindísi og stelpunum fyrir flug.
Ernir
Stelpurnar fara á flug.
Ernir
Bogi Níls forstjóri Icelandair og Vanda formaður KSÍ.
Ernir