Sport

Metaregn hjá Má um helgina

Már Gunnarsson hefur bætt þrjú Íslandsmet á Íslandsmeistarmótinu í 25 metra laug í sundi sem fram fer í Ásvallalaug um helgina.

Már Gunnarsson hefur verið í miklu stuði um helgina. Mynd/ Kristín Guðmundsdóttir

Már Gunn­ars­son hefur synt gríðarlega vel á Íslands­meist­ara­mótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Hann hefur bætt þrjú Íslandsmet á mótinu.

Sund­sam­band Íslands og Íþrótta­sam­band fatlaðra standa sam­an að mót­inu að þessu sinni. Kepp­end­ur úr röðum fatlaðra eru nú full­gild­ir kepp­end­ur inn­an móts­ins, en veitt eru aðskilin verðlaun. 

Már bætti metin í 200 metra baksundi með því að synda á tím­an­um 2:27,48 mín­út­um, í 200 metra fjór­sundi á tím­an­um 2:34,75 mín­út­um og svo í 200 metra skriðsundi á tím­an­um 2:13,67 mín­út­um. 

Ró­bert Ísak Jóns­son sundmaður frá Hafnarfirði heufr einnig tryggt sér þátt­töku­rétt í úr­slit­um í 400 metra fjór­sundi og í 100 metra flugsundi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

City með öruggan sigur á Huddersfield

Handbolti

Haukur og Óðinn koma inn í liðið

Handbolti

Aron og Arnór verða ekki með í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Meiðsl Arons „blóð­taka“ fyrir ís­lenska liðið

Ólíklegt að Aron og Arnór verði með á morgun

Góð frammistaða dugði ekki til gegn Þýskalandi

Leik lokið: Þýskaland 24 - 19 Ísland

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

Auglýsing