Dregið var í riðlakeppni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla í Mónakó siðdegis í dag. Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans hjá CSKA Moskvu mæta ríkjandi meisturum keppninnar, Real Madrid. 

Þá heldur Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, með nýja liði sínu á sinn gamla heimavöll, Old Trafford, og mætir Manchester United. 

Riðlarnir munu líta svona út á yfirstandandi leiktíð:

A-riðill 

Atlético Madrid

Borussia Dortmund

Mónakó

Club Brugge

B-riðill

Barcelona 

Tottenham

PSV Eindhoven

Inter

C-riðill

Paris Saint-Germain

Napoli

Liverpool

Rauða Stjarnan

D-riðill

Lokomotiv Moskva

Porto

Schalke

Galatasaray

E-riðill

Bayern München

Benfica

Ajax

AEK Aþena

F-riðill

Manchester City

Shakhtar Donetsk

Lyon

Hoffenheim

G-riðill

Real Madrid

Roma

CSKA Moskva

Viktoria Plzen

H-riðill

Juventus

Manchester United

Valencia

Young Boys