Hringbraut er heimili Lengjudeildar karla. Þar er einn leikur í beinni útsendingu í hverri umferð og markaþáttur að henni lokinni.

Í nýjasta markaþættinum er farið yfir þrettándu umferð, þar sem nóg var um að vera og mikið af mörkum skoruð.

Hörður Snævar Jónsson stýrir þættinum og er Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur hans. Horfðu á þáttinn hér að neðan.