Íslenski boltinn

FH upp að hlið Breiðabliki á toppnum

ÍBV og FH gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í dag.

Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans hjá FH náðu ekki að sækja sigur þegar liðið mætti ÍBV í Eyjum í dag. Fréttablaðið/Eyþór

ÍBV og FH gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í dag.

FH jafnaði Breiðablik að stigum á toppi deildarinnar með þessu jafntefli, en liðin eru jöfn að stigum á toppnum með tíu stig. Breiðablik mætir Víkingi í sínum leik í fimmtu umferðinni á Kópavogsvelli annað kvöld. 

ÍBV hífði sig hins vegar upp í næstneðsta sæti deildarinnar, en liðið hefur tvö stig eftir fyrstu fimm leiki sína í deildinni í sumar. . 

Þetta var fyrri leikur dagsins í umferðinni, en Fjölnir og KR eigast við á Fjölnisvellinum í Grafarvogi klukkan 19.15. í kvöld.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Tokic má fara frá Breiðabliki

Fótbolti

Þolinmæði þrautir vinnur allar

HM 2018 í Rússlandi

Svipta Pogba markinu gegn Ástralíu

Auglýsing

Nýjast

Sport

Vilja Hannes í ensku úrvalsdeildina

HM 2018 í Rússlandi

Engin æfing hjá landsliðinu í dag

HM 2018 í Rússlandi

Alfreð upp að hlið Arnórs og Ríkharðs

HM 2018 í Rússlandi

Heimir segir stigið gegn Argentínu verðskuldað

HM 2018 í Rússlandi

Birkir fékk treyjuna hjá Messi

HM 2018 í Rússlandi

Sviss stal tveimur stigum af Brasilíu

Auglýsing