Íslenski boltinn

FH upp að hlið Breiðabliki á toppnum

ÍBV og FH gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í dag.

Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans hjá FH náðu ekki að sækja sigur þegar liðið mætti ÍBV í Eyjum í dag. Fréttablaðið/Eyþór

ÍBV og FH gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í dag.

FH jafnaði Breiðablik að stigum á toppi deildarinnar með þessu jafntefli, en liðin eru jöfn að stigum á toppnum með tíu stig. Breiðablik mætir Víkingi í sínum leik í fimmtu umferðinni á Kópavogsvelli annað kvöld. 

ÍBV hífði sig hins vegar upp í næstneðsta sæti deildarinnar, en liðið hefur tvö stig eftir fyrstu fimm leiki sína í deildinni í sumar. . 

Þetta var fyrri leikur dagsins í umferðinni, en Fjölnir og KR eigast við á Fjölnisvellinum í Grafarvogi klukkan 19.15. í kvöld.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Birkir Már jafnar leikjafjölda Eiðs Smára í dag

Íslenski boltinn

Þessir byrja gegn Eistlandi

Íslenski boltinn

Ár frá síðasta sigrinum

Auglýsing

Nýjast

Í beinni: Ísland - Japan, 13-12

Karabatic kallaður inn í franska hópinn

Leikmaður Man. Utd. gerðist vegan

Sonur Schumacher í akademíu Ferrari

Ísland unnið tvisvar og Japan einu sinni

Austin eignast atvinnumannalið

Auglýsing