Fótbolti

Mark Townsend gegn City valið mark mánaðarins

Magnað mark Andros Townsend gegn Manchester City á Etihad-vellinum var í dag valið flottasta mark desembermánaðar.

Ederson átti ekki möguleika í skot Townsend þrátt fyrir að það væri af löngu færi. Fréttablaðið/Getty

Magnað mark Andros Townsend gegn Manchester City á Etihad-vellinum var í dag valið flottasta mark desembermánaðar.

Er þetta í annað sinn sem mark sem Townsend skorar hlýtur nafnbótina en hægt er að sjá markið neðst í fréttinni.

Townsend kom Crystal Palace nokkuð óvænt 2-1 yfir á Etihad-vellinum með þrumufleyg af 30 metra færi.

Eftir hreinsun heimamanna reyndi hann viðstöðulaust skot sem var óverjandi fyrir Ederson í marki Manchester City.

Með því hafði hann betur gegn Pierre-Emerick Aubameyang, Jose Holebas, Christian Eriksen, Victor Camarasa, Roberto Firmino og Harry Kane.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Íþróttadómstóll dæmir PSG í hag gegn UEFA

Fótbolti

Wayne Rooney sýndi á sér nýja hlið

Fótbolti

Al Arabi staðfestir komu Arons

Auglýsing

Nýjast

Rúnar Már á förum frá Sviss í sumar

Mæta Argentínu en ekki Angóla á æfingarmótinu

Bernando segir markmið City að vinna fernuna

Ragnheiður inn í landsliðið fyrir Mariam

Viðar Örn kallaður inn í landsliðið

Draumurinn er ennþá að komast í NBA-deildina

Auglýsing