Ólafur var mættur í beina útsendingu í kvöld í mislitum sokkum og bretti svo hressilega upp á buxurnar. Tóku margir andköf við að sjá stílinn á Ólafi í kvöld.

Ólafur er þekktur fyrir sitt afslappaða útlit, mislitaðir sokkar segja alla söguna þar.

Íslenska landsliðið sýndi hetjulega baráttu gegn Dönum í fyrsta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Íslenska liðið mætti laskað til leiks með sex COVID smit í sínum herbúðum. Lokastaðan 28-24 sigur Dana.

Sokkaleik Ólafs má sjá hér að neðan.

Einn svartur, einn grár og buxurnar upp á hné.