Fótbolti

Marcelo telur Neymar muni spila fyrir Real Madrid

Brasilíumaðurinn Marcelo telur að landi sinn, Neymar, muni spila einn daginn fyrir Real Madrid.

Félagarnir Neymar og Marcelo á landsliðsæfingu. Fréttablaðið/Getty

Vinstri bakvörðurinn Marcelo hjá Real Madrid segir að landi sinn Neymar muni einn daginn spila með félaginu. Orðrómurinn um að Neymar gangi til liðs við spænska stórveldið neitar einfaldlega að fara. 

Liðin mætast á miðvikudag í Meistaradeildinni og var Marcelo rifinn í viðtal af því tilefni. Þar kom nafn Neymar upp í umræðuna. „Myndi hann passa inn í Real Madrid? Að sjálfsögðu. Það væri frábært ef hann kæmi. Að mínu mati verða frábærir leikmenn að spila fyrir þetta félag,“ sagði Marcelo við Esporte Interativo

Neymar fór frá Barcelona til PSG síðasta sumar á um 200 milljónir punda og hefur skoraði 28 mörk í 27 leikjum fyrir franska liðið. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

„Fékk mjög misvísandi skilaboð hver stefnan væri“

Fótbolti

Ungir Haukar koma saman og horfa á Söru Björk

Fótbolti

Iniesta semur við lið í Japan

Auglýsing

Nýjast

Sport

Vilja ekki skipta á Alderweireld og Martial

Golf

Birgir Leifur undir pari þriðja hringinn í röð

Sport

Neymar dreymir um að spila undir stjórn Guardiola

Enski boltinn

Eigandi Liverpool tilbúinn að eyða í sumar

HM 2018 í Rússlandi

Reiðir aðdáendur brutu sér leið inn á æfingu Brasilíu

Golf

Tvær slakar holur felldu Ólafíu

Auglýsing