Handbolti

Lykilleikur fyrir FH-inga í Kaplakrika í kvöld

FH tekur á móti ÍBV í öðrum leik liðanan í úrslitaeinvígi liðanna í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. ÍBV hefur 1-0 forystu í einvígi liðanna eftir sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn var.

Ágúst Birgisson verður í eldlínunni inni á línunni hjá FH þegar liðið mætir ÍBV í kvöld. Fréttablaðið/Stefán

FH tekur á móti ÍBV í öðrum leik liðanan í úrslitaeinvígi liðanna í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld.

ÍBV hefur 1-0 forystu í einvígi liðanna eftir sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn var.

FH-ingar urðu fyrir áfalli þegar Ásbjörn Friðriksson þurfti að yfirgefa völlinn í upphafi fyrsta leiksins vegna kálfameiðsla. Óljóst er á þessari stundu hvort Ásbjörn verði búinn að ná sér í tæka tíð fyrir leikinn í kvöld.

ÍBV sem er ríkjandi deildar- og bikarmeistari getur stigið stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með sigri í leik liðanna í kvöld. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Þetta er ekki sama hraða­upp­hlaups­veislan

Handbolti

Frábært ár hjá Frökkum

Handbolti

Valur hélt Gróttu í níu mörkum

Auglýsing

Nýjast

Guðrún Brá í 39. sæti eftir tvo hringi

Viðræður hafnar við Martial

Dirk Nowitzki fékk ótrúlegar móttökur í nótt

Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ

Hildur og Martin valin best af KKÍ

Tapið gegn Liverpool ekki síðasta hálmstráið

Auglýsing