Handbolti

Lykilleikur fyrir FH-inga í Kaplakrika í kvöld

FH tekur á móti ÍBV í öðrum leik liðanan í úrslitaeinvígi liðanna í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. ÍBV hefur 1-0 forystu í einvígi liðanna eftir sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn var.

Ágúst Birgisson verður í eldlínunni inni á línunni hjá FH þegar liðið mætir ÍBV í kvöld. Fréttablaðið/Stefán

FH tekur á móti ÍBV í öðrum leik liðanan í úrslitaeinvígi liðanna í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld.

ÍBV hefur 1-0 forystu í einvígi liðanna eftir sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn var.

FH-ingar urðu fyrir áfalli þegar Ásbjörn Friðriksson þurfti að yfirgefa völlinn í upphafi fyrsta leiksins vegna kálfameiðsla. Óljóst er á þessari stundu hvort Ásbjörn verði búinn að ná sér í tæka tíð fyrir leikinn í kvöld.

ÍBV sem er ríkjandi deildar- og bikarmeistari getur stigið stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með sigri í leik liðanna í kvöld. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Meistari í þriðja landinu á síðustu þremur árum

Handbolti

Bundu endi á 10 ára sigurgöngu Veszprém

Handbolti

Bjarki Már EHF-meistari

Auglýsing

Nýjast

Sport

Þrjú komin á heimsleikana

Fótbolti

Kviknaði í sigur­rútu Red Star Bel­grad

Enski boltinn

Segir Lukaku hafa ákveðið að byrja á bekknum

Enski boltinn

„Chelsea gæti þurft að selja Hazard“

Handbolti

ÍBV fimmta liðið sem vinnur þrefalt

NBA

Cleveland rúllaði yfir Boston

Auglýsing