Handbolti

Lykilleikur fyrir FH-inga í Kaplakrika í kvöld

FH tekur á móti ÍBV í öðrum leik liðanan í úrslitaeinvígi liðanna í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. ÍBV hefur 1-0 forystu í einvígi liðanna eftir sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn var.

Ágúst Birgisson verður í eldlínunni inni á línunni hjá FH þegar liðið mætir ÍBV í kvöld. Fréttablaðið/Stefán

FH tekur á móti ÍBV í öðrum leik liðanan í úrslitaeinvígi liðanna í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld.

ÍBV hefur 1-0 forystu í einvígi liðanna eftir sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn var.

FH-ingar urðu fyrir áfalli þegar Ásbjörn Friðriksson þurfti að yfirgefa völlinn í upphafi fyrsta leiksins vegna kálfameiðsla. Óljóst er á þessari stundu hvort Ásbjörn verði búinn að ná sér í tæka tíð fyrir leikinn í kvöld.

ÍBV sem er ríkjandi deildar- og bikarmeistari getur stigið stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með sigri í leik liðanna í kvöld. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Sjáum í þessum leikjum hvar liðið stendur

Handbolti

Mæta Argentínu en ekki Angóla á æfingarmótinu

Handbolti

Ragnheiður inn í landsliðið fyrir Mariam

Auglýsing

Nýjast

Ronaldo sleppur við leikbann fyrir hreðjafagnið

Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld

Suður-Kórea er með frábært lið en við óttumst ekkert

Vals­konur komnar í topp­sæti deildarinnar

Pogba dreymir um að spila fyrir Real einn daginn

Fylkir semur við eistneskan landsliðsmann

Auglýsing