Enski boltinn

Liverpool sótti þrjú stig á Wembley í dag

Liverpool er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á útivelli í hádegisleiknum í enska boltanum en Tottenham hefur nú tapað tveimur leikjum í röð.

Leikmenn Liverpool fagna marki Firmino sem reyndist vera sigurmark leiksins. Fréttablaðið/Getty

Liverpool er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á útivelli í hádegisleiknum í enska boltanum en Tottenham hefur nú tapað tveimur leikjum í röð.

Var þetta fyrsti leikur ensku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé en gott gengi Liverpool heldur áfram.

Gini Wijnaldum kom gestunum yfir með skallamarki í fyrri hálfleik og bætti Roberto Firmino við marki á 54. mínútu leiksins.

Erik Lamela minnkaði muninn fyrir heimamenn á 93. mínútu en lengra komust þeir ekki. Tók Liverpool því stigin þrjú heim með sér.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Fyrsti frá Bournemouth sem skorar fyrir England

Enski boltinn

VAR tekið upp á Englandi

Enski boltinn

Fellaini lét hárið fjúka

Auglýsing

Nýjast

Þrír sigrar í röð hjá Stjörnunni

Valur krækti í tvo öflulega leikmenn

Þungur róður hjá Selfossi

Valur fór ansi illa með Hauka

Fínt framan af hjá íslenska liðinu

Nokkrir góðir kaflar dugðu ÍBV til sigurs

Auglýsing