Konate fagnar 22 ára afmæli sínu í dag en hann hefur leikið með RB Leipzig í Þýskalandi undanfarin fjögur ár.

Liverpool er á höttunum eftir varnarmanni eftir að hafa lent í stökustu vandræðum á þessu tímabili þegar þrír miðverðir lentu í alvarlegum meiðslum.

Konate er efstur á óskalista Jurgen Klopp og greiðir enska félagið riftunarverðið í samningi miðvarðarins.