Heilbrigðisyfirvöld gáfu KSÍ heimild til þess að knattspyrnufélög á Íslandi fengju að hefja æfingar með bolta á ný án snertinga.

Gerð er krafa um að leikmenn haldi fjarlægð og forðist snertingar við aðra leikmenn. Þá mega aðeins tuttugu manns koma saman í sama hólf.

Krafa er gerð um að allur búnaður sé sótthreinsaður fyrir og eftir æfingu til þess að fá leyfi til að æfa með bolta.Á sama tíma er óheimilt að meðhöndla boltann á milli þes.

Einstaklingar sem taka ekki beinan þátt í æfingum skulu bera andlitsgrímur og leikmenn áminntir að halda uppi hefðbundnum sóttvörnum.