Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leggur þessa stundina lokahönd á undirbúning sinn fyrir leik liðsins gegn Rúmeníu í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Búkarest klukkan 19.45 að íslenskum tíma í kvöld.

Leikmenn íslenska liðsins viðruðu sig í morgun og tóku létta æfingu við hótelið þar sem liðið gistir. Myndir af þeirri æfingu má sjá hér að neðan.