Lengjudeildin fór af stað með krafti í síðustu viku en alls voru 20 mörk skoruð í fyrstu umferðinni og ljóst að hart verður barist í sumar. Farið var yfir allt það helsta í Lengjudeildarmörkunum sem verða á dagskrá Hringbrautar eftir hverja umferð í sumar. Yfirferð 1. umferðar má sjá hér fyrir neðan.