Farið er yfir allt það helsta úr 11. umferð Lengjudeildarinnar í þættinum Lengjudeildarmörkin sem eru á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Þátturinn er í umsjón Harðar Snævars Jónssonar og sérfræðingur þáttarins er Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Það var af nægu að taka úr umferðinni, Lengjudeildin er ansi þétt í ár og í 11. umferð voru skoruð 21 mark hvorki meira né minna.

Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan: