Hlé var gert á leik Watford og Chelsea í upphafi leiks eftir að áhorfandi hneig niður í hjartastopp í stúkunni.

Tólf mínútur voru liðnar af leiknum og var staðan enn markalaus þegar áhorfandi í stúkunni fékk hjartaáfall.

Það leið tæpur hálftími þar til leikurinn hófst á ný en búið er að staðfesta að maðurinn sem um ræðir sé með meðvitund.

Sjúkrateymi liðanna unnu að endurlífgun