HM 2018 í Rússlandi

HM-stemmning í Hljómskála-garðinum í sumar

Það verður mikið líf í Hljómskálagarðinum í sumar þar sem leikir Íslands á HM verða sýndir.

Frá fundinum í dag. Mynd/KSÍ

Sýnt verður frá leikjum Íslands á HM í Rússlandi í Hljómskálagarðinum. Þá verða allir leikir mótsins sýndir á Ingólfstorfi.

Frá þessu var greint á blaðamannafundi í Hljómskálanum í dag. 

Fyrir tveimur árum voru leikir Íslands á EM sýndir á Arnarhóli þar sem myndaðist frábær stemmning.

Í fréttatilkynningu frá KSÍ kemur fram að Hljómskálagarðurinn væri heppilegri til að taka á móti fjölda fólks og einnig með tilliti til stærðar, umhverfis, aðkomu og aðgengismála.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagi verður háttað í Hljómskálagarðinum í sumar.

Skipulagið í Hljómskálagarðinum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Hannes tekinn af velli vegna meiðsla

HM 2018 í Rússlandi

24 dagar í HM

HM 2018 í Rússlandi

25 dagar í HM

Auglýsing

Nýjast

Íslenski boltinn

FH upp að hlið Breiðabliki á toppnum

Handbolti

Meistari í þriðja landinu á síðustu þremur árum

Sport

Þrjú komin á heimsleikana

Fótbolti

Kviknaði í sigur­rútu Red Star Bel­grad

Handbolti

Bundu endi á 10 ára sigurgöngu Veszprém

Handbolti

Bjarki Már EHF-meistari

Auglýsing