Sport

HM-stemmning í Hljómskála-garðinum í sumar

Það verður mikið líf í Hljómskálagarðinum í sumar þar sem leikir Íslands á HM verða sýndir.

Frá fundinum í dag. Mynd/KSÍ

Sýnt verður frá leikjum Íslands á HM í Rússlandi í Hljómskálagarðinum. Þá verða allir leikir mótsins sýndir á Ingólfstorfi.

Frá þessu var greint á blaðamannafundi í Hljómskálanum í dag. 

Fyrir tveimur árum voru leikir Íslands á EM sýndir á Arnarhóli þar sem myndaðist frábær stemmning.

Í fréttatilkynningu frá KSÍ kemur fram að Hljómskálagarðurinn væri heppilegri til að taka á móti fjölda fólks og einnig með tilliti til stærðar, umhverfis, aðkomu og aðgengismála.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagi verður háttað í Hljómskálagarðinum í sumar.

Skipulagið í Hljómskálagarðinum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Í beinni

Í beinni: Þýskaland 5 - 4 Ísland

Handbolti

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

Auglýsing

Nýjast

Gylfi Þór jafnaði markamet Eiðs Smára í dag

Liverpool slapp með skrekkinn gegn Palace

PAOK búið að bjóða í Sverri Inga

Jota með þrennu í dramatískum sigri Úlfanna

Alexander-Arnold fær nýjan samning

Færeyingurinn Jákúp kemur aftur til FH

Auglýsing