HM 2018 í Rússlandi

HM-stemmning í Hljómskála-garðinum í sumar

Það verður mikið líf í Hljómskálagarðinum í sumar þar sem leikir Íslands á HM verða sýndir.

Frá fundinum í dag. Mynd/KSÍ

Sýnt verður frá leikjum Íslands á HM í Rússlandi í Hljómskálagarðinum. Þá verða allir leikir mótsins sýndir á Ingólfstorfi.

Frá þessu var greint á blaðamannafundi í Hljómskálanum í dag. 

Fyrir tveimur árum voru leikir Íslands á EM sýndir á Arnarhóli þar sem myndaðist frábær stemmning.

Í fréttatilkynningu frá KSÍ kemur fram að Hljómskálagarðurinn væri heppilegri til að taka á móti fjölda fólks og einnig með tilliti til stærðar, umhverfis, aðkomu og aðgengismála.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagi verður háttað í Hljómskálagarðinum í sumar.

Skipulagið í Hljómskálagarðinum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Kroos gagnrýnir Özil: „Margt af þessu er kjaftæði“

HM 2018 í Rússlandi

KSÍ kynnir nýjan þjálfara á morgun

HM 2018 í Rússlandi

Mark Pavard gegn Argentínu kosið besta mark HM

Auglýsing

Nýjast

Liverpool með fullt hús stiga

Fjórða þrenna Viktors tryggði Þrótti fjórða sigurinn í röð

Guðmundur Karl kom Fjölni til bjargar á elleftu stundu

Valsmenn unnu toppslaginn í Kópavogi

Karius að yfirgefa Liverpool á láni

Vantar bara tvær þrennur til að jafna met Shearers

Auglýsing