Handbolti

Leik ÍBV og Vals frestað til morgundagsins

Handknattleikssamband Íslands staðfesti í dag að tekin hefði verið ákvörðun um að fresta leik ÍBV og Vals í 4. umferð Olís-deildar kvenna vegna samgönguörðugleika.

Valskonur eyða nóttinni í Vestmannaeyjum og ættu því ekki að finna fyrir neinni ferðaþreytu þegar þær mæta ÍBV á morgun. Fréttablaðið/Eyþór

Handknattleikssamband Íslands staðfesti í dag að tekin hefði verið ákvörðun um að fresta leik ÍBV og Vals í 4. umferð Olís-deildar kvenna vegna samgönguörðugleika.

Fara því tveir leikir fram annað kvöld þegar fjórðu umferð lýkur, á sama tíma fer fram leikur Selfoss og KA/Þór á Selfossi.

Samgönguörðugleikar ullu því að Valsliðið kemst ekki til Vestmannaeyja fyrr en í kvöld þegar þær sigla yfir með Herjólfi og eyða þær því nóttinni í Vestmannaeyjum.

Fer leikurinn fram klukkan 18:00 annað kvöld.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Magnaður endasprettur skilaði Haukum sigri

Handbolti

Vignir yfirgefur TTH Holstebro eftir tímabilið

Handbolti

Ljóst hvaða lið munu mætast

Auglýsing

Nýjast

Keflvíkingar niðurlægðu granna sína

Tindastóll og Njarðvík áfram með fullt hús

Öll íslensku liðin komin í úrslit

Fram ræður þjálfara

Frumraun LeBron með Lakers í nótt

Leikstjórnandi ÍR frá næstu vikurnar

Auglýsing