Körfubolti

Landsliðið missti af tengiflugi til Portúgal

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta missti af tengiflugi sínu til Portúgal frá Lundúnum í dag þar sem liðið á leik á sunnudaginn gegn heimamönnum í undankeppni EuroBasket.

Frá blaðamannafundi landsliðsins í körfubolta. Fréttablaðið/Stefán

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta missti af tengiflugi sínu til Portúgal frá Lundúnum í dag þar sem liðið á leik á sunnudaginn gegn heimamönnum í undankeppni EuroBasket.

Kemur þetta fram í tilkynningu sem Körfuboltasamband Íslands, KKÍ, sendi frá sér í dag en samstarfsaðili KKÍ, Icelandair, fann annað flug innan skamms.

Lendir íslenska landsliðið fyrir vikið rétt fyrir tíu að staðartíma og mun eflaust ekki koma á liðshótelið fyrr en um miðnætti á staðartíma.

Mætir Ísland liði Portúgal á sunnudaginn klukkan 17:30 og fá því landsliðsmennirnir eina æfingu í keppnishöllinni á morgun fyrir leik.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Körfubolti

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Körfubolti

Tuttugu ára bið eftir nýju lagi frá Shaq lokið

Körfubolti

Fjórar breytingar fyrir leikinn gegn Belgíu

Auglýsing

Nýjast

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Úrslit úr Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Auglýsing