Uppákoman var mynduð og Knattspyrnusamband Íslands birti myndina á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar tvo leiki í sínu landsliðsverkefni. Liðið mætir Japan í vináttuleik í Almere í Hollandi 25. nóvember og Kýpur í undankeppni HM 2023 30. nóvember á Kýpur.

A og B Kvennalandsliðið í handbolta eru á leið til Tékklands þar sem að liðin munu taka þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum. Andstæðingarnir eru Noregur, Sviss og Tékkland og leikirnir fara fram dagaina 25.-27. nóvemberr