Sport

KSÍ rifjar upp alla gömlu góðu búningana | Mynd­band

​Í tilefni þess að aðeins einn dagur er þar til að KSÍ frumsýnir nýja landsliðsbúninginn birtu þeir skemmtilegt upprifjunarmyndband þar sem farið er yfir sögu búningsins.

Klassískur búningur, hér í 2-3 tapi gegn Frökkum ytra í undankeppni EM 2000. Fréttablaðið/Getty

Í tilefni þess að aðeins einn dagur er þar til að KSÍ frumsýnir nýja landsliðsbúninginn birtu þeir skemmtilegt upprifjunarmyndband á síðu sinni í dag.

Sérstakur HM búningur verður gerður, rétt eins og EM treyjan sem Ísland hefur leikið í undanfarin ár en eins og undanfarin ár er það Errea sem hannar búninginn.

Kemur í myndbandinu fram hvernig fyrsta landsliðstreyja Íslands leit út með reimum í hálsmálinu en það var einnig nokkrum árum síðar. Þá er eini búningurinn sem Umbro framleiddi sýndur sem og nokkrir af þeim sem Adidas gerði í samstarfi við knattspyrnusambandið.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Óðinn í liði umferðarinnar

Enski boltinn

David Silva frá í nokkrar vikur

Fótbolti

Heimir: Tilvalið að Íslendingur kæli sætið

Auglýsing

Nýjast

Segja Guðjón Val vera búinn að semja við PSG

Guðrún semur við Djurgården

Ársmiðarnir fyrir undankeppni EM seldust upp strax

Theodór Elmar í viðræðum við lið frá Dubai

Olympiacos rifti samningi Yaya Toure

Anton Sveinn í 16. sæti í undan­úrslitasundinu

Auglýsing