Sport

KSÍ rifjar upp alla gömlu góðu búningana | Mynd­band

​Í tilefni þess að aðeins einn dagur er þar til að KSÍ frumsýnir nýja landsliðsbúninginn birtu þeir skemmtilegt upprifjunarmyndband þar sem farið er yfir sögu búningsins.

Klassískur búningur, hér í 2-3 tapi gegn Frökkum ytra í undankeppni EM 2000. Fréttablaðið/Getty

Í tilefni þess að aðeins einn dagur er þar til að KSÍ frumsýnir nýja landsliðsbúninginn birtu þeir skemmtilegt upprifjunarmyndband á síðu sinni í dag.

Sérstakur HM búningur verður gerður, rétt eins og EM treyjan sem Ísland hefur leikið í undanfarin ár en eins og undanfarin ár er það Errea sem hannar búninginn.

Kemur í myndbandinu fram hvernig fyrsta landsliðstreyja Íslands leit út með reimum í hálsmálinu en það var einnig nokkrum árum síðar. Þá er eini búningurinn sem Umbro framleiddi sýndur sem og nokkrir af þeim sem Adidas gerði í samstarfi við knattspyrnusambandið.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Guðjón Valur valinn leikmaður umferðarinnar

Fótbolti

Messi skákaði Ronaldo með þrennu sinni

Fótbolti

Arnór gæti þreytt frumraun sína

Auglýsing

Nýjast

Ríkjandi meistarar mæta til leiks í kvöld

Tíu bestu erlendu leikmennirnir

KSÍ opnar ormagryfju með ákvörðun sinni

Guðjón framlengdi í Garðabænum

Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á sigri á Selfossi

Varamaðurinn Firmino hetja Liverpool í kvöld

Auglýsing