Sport

KSÍ rifjar upp alla gömlu góðu búningana | Mynd­band

​Í tilefni þess að aðeins einn dagur er þar til að KSÍ frumsýnir nýja landsliðsbúninginn birtu þeir skemmtilegt upprifjunarmyndband þar sem farið er yfir sögu búningsins.

Klassískur búningur, hér í 2-3 tapi gegn Frökkum ytra í undankeppni EM 2000. Fréttablaðið/Getty

Í tilefni þess að aðeins einn dagur er þar til að KSÍ frumsýnir nýja landsliðsbúninginn birtu þeir skemmtilegt upprifjunarmyndband á síðu sinni í dag.

Sérstakur HM búningur verður gerður, rétt eins og EM treyjan sem Ísland hefur leikið í undanfarin ár en eins og undanfarin ár er það Errea sem hannar búninginn.

Kemur í myndbandinu fram hvernig fyrsta landsliðstreyja Íslands leit út með reimum í hálsmálinu en það var einnig nokkrum árum síðar. Þá er eini búningurinn sem Umbro framleiddi sýndur sem og nokkrir af þeim sem Adidas gerði í samstarfi við knattspyrnusambandið.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Ágætis byrjun hjá Arnari og Eiði

Fótbolti

Andorra sýnd veiði en ekki gefin

Sport

Króatar í basli gegn Aserbaídsjan

Auglýsing

Nýjast

Stjarnan og Njarðvík unnu fyrstu leikina

Næstu Ólympíu­leikar þeir síðustu hjá Si­mone Biles

Rooney heldur með Man City í titilbaráttunni

Marcus Rashford á heimleið vegna meiðsla

Gunnar niður um eitt sæti á styrk­leika­lista UFC

City og Barcelona að berjast um Saul

Auglýsing