Forsvarsmenn knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, segjast hafa fengið tölvupóst frá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga 1. mars síðastliðinn þar sem fram kemur að Viðar Örn Kjartansson komi ekki til greina í komandi landsliðsverkefni.

Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en í frétt en þar segir að KSÍ hafi tölvupóst frá Valerenga sem sendur var til KSÍ

Með visan tímabundnur reglur FIFA og sóttvarnarreglur sem í gildi eru í Noregi segir Vålerenga ekki mögulegt að leyfa Viðari Erni Kjartassyni að mæta í landsliðsgluggann sem fram undan er.

RÚV segir svo í frétt sinn um málið að fjölmiðillinn hafi undir höndum skjáskot af umræddum töluvpósti og þar komi fyrrgreind atriði fram.