Sport

KSÍ hitar upp fyrir nýja búninginn | Mynd­band

​Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Aron Einar í gömlu treyjunni en nýja treyjan verður loksins opinberuð á fimmtudaginn. Fréttablaðið/Getty

Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Myndbandið er að stærstum hluta tekið upp á Austurlandi og fær Seyðisfjörður þar stórt hlutverk.

Í lokaskotinu er treyjan hengd upp á þvottasnúru er myndavélin fer úr fókus en þar virðist vera sem svo að rendur séu komnar á ermar íslensku treyjunnar.

Myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Óðinn í liði umferðarinnar

Enski boltinn

David Silva frá í nokkrar vikur

Fótbolti

Heimir: Tilvalið að Íslendingur kæli sætið

Auglýsing

Nýjast

Segja Guðjón Val vera búinn að semja við PSG

Guðrún semur við Djurgården

Ársmiðarnir fyrir undankeppni EM seldust upp strax

Theodór Elmar í viðræðum við lið frá Dubai

Olympiacos rifti samningi Yaya Toure

Anton Sveinn í 16. sæti í undan­úrslitasundinu

Auglýsing