HM 2018 í Rússlandi

KSÍ hitar upp fyrir nýja búninginn | Mynd­band

​Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Aron Einar í gömlu treyjunni en nýja treyjan verður loksins opinberuð á fimmtudaginn. Fréttablaðið/Getty

Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Myndbandið er að stærstum hluta tekið upp á Austurlandi og fær Seyðisfjörður þar stórt hlutverk.

Í lokaskotinu er treyjan hengd upp á þvottasnúru er myndavélin fer úr fókus en þar virðist vera sem svo að rendur séu komnar á ermar íslensku treyjunnar.

Myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Gri­ezmann tekur á­kvörðun um fram­tíðina fyrir HM

HM 2018 í Rússlandi

Króatar frumsýna HM-búninginn

HM 2018 í Rússlandi

For­maður dómara­nefndar KSÍ róar Rússa

Auglýsing
Auglýsing