Sport

KSÍ hitar upp fyrir nýja búninginn | Mynd­band

​Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Aron Einar í gömlu treyjunni en nýja treyjan verður loksins opinberuð á fimmtudaginn. Fréttablaðið/Getty

Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Myndbandið er að stærstum hluta tekið upp á Austurlandi og fær Seyðisfjörður þar stórt hlutverk.

Í lokaskotinu er treyjan hengd upp á þvottasnúru er myndavélin fer úr fókus en þar virðist vera sem svo að rendur séu komnar á ermar íslensku treyjunnar.

Myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Guðjón Valur valinn leikmaður umferðarinnar

Fótbolti

Messi skákaði Ronaldo með þrennu sinni

Fótbolti

Arnór gæti þreytt frumraun sína

Auglýsing

Nýjast

Ríkjandi meistarar mæta til leiks í kvöld

Tíu bestu erlendu leikmennirnir

KSÍ opnar ormagryfju með ákvörðun sinni

Guðjón framlengdi í Garðabænum

Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á sigri á Selfossi

Varamaðurinn Firmino hetja Liverpool í kvöld

Auglýsing