Sport

KSÍ hitar upp fyrir nýja búninginn | Mynd­band

​Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Aron Einar í gömlu treyjunni en nýja treyjan verður loksins opinberuð á fimmtudaginn. Fréttablaðið/Getty

Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Myndbandið er að stærstum hluta tekið upp á Austurlandi og fær Seyðisfjörður þar stórt hlutverk.

Í lokaskotinu er treyjan hengd upp á þvottasnúru er myndavélin fer úr fókus en þar virðist vera sem svo að rendur séu komnar á ermar íslensku treyjunnar.

Myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Sport

Króatar í basli gegn Aserbaídsjan

Körfubolti

Stjarnan og Njarðvík unnu fyrstu leikina

Fimleikar

Næstu Ólympíu­leikar þeir síðustu hjá Si­mone Biles

Auglýsing

Nýjast

Rooney heldur með Man City í titilbaráttunni

Marcus Rashford á heimleið vegna meiðsla

Gunnar niður um eitt sæti á styrk­leika­lista UFC

City og Barcelona að berjast um Saul

Mourinho búinn að neita nokkrum starfstilboðum

Ronaldo sleppur við leikbann fyrir hreðjafagnið

Auglýsing