HM 2018 í Rússlandi

KSÍ hitar upp fyrir nýja búninginn | Mynd­band

​Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Aron Einar í gömlu treyjunni en nýja treyjan verður loksins opinberuð á fimmtudaginn. Fréttablaðið/Getty

Knattspyrnusamband Íslands og Errea birtu í dag á Youtube-síðu KSÍ stiklu þar sem sjá má hluta af nýju landsliðstreyju íslenska knattspyrnulandsliðsins sem verður opinberuð þann 15. mars næstkomandi.

Myndbandið er að stærstum hluta tekið upp á Austurlandi og fær Seyðisfjörður þar stórt hlutverk.

Í lokaskotinu er treyjan hengd upp á þvottasnúru er myndavélin fer úr fókus en þar virðist vera sem svo að rendur séu komnar á ermar íslensku treyjunnar.

Myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Króatar senda mann heim sem neitaði að koma inn á

HM 2018 í Rússlandi

Maradona æfur: Þetta var skandall

HM 2018 í Rússlandi

Neitaði að taka við verðlaunum fyrir mann leiksins

Auglýsing

Nýjast

Sport

Hann spáir 37 stiga hita þegar Ísland mætir Nígeríu

Fótbolti

Um­deildri brons­styttu af Ron­aldo skipt út fyrir nýja

HM 2018 í Rússlandi

Svipta Pogba markinu gegn Ástralíu

Sport

Vilja Hannes í ensku úrvalsdeildina

HM 2018 í Rússlandi

Engin æfing hjá landsliðinu í dag

HM 2018 í Rússlandi

Alfreð upp að hlið Arnórs og Ríkharðs

Auglýsing