UEFA, Evrópska knattspyrnusambandið, varar KSÍ við aðstöðuleysi þegar kemur að lyfjaprófunum í nýjasta agaúrskurðinum sem birtist í vikunni.

Leikur Íslands og Rúmeníu er þar til umfjöllunar og er Ísland ákært fyrir skort á aðstöðu fyrir lyfjapróf.

Ákvörðun UEFA er að vara KSÍvið að tryggja ekki nægilega góðaaðstöðu til að geta tekið lyfjapróf.

Laugardalsvöllur var byggður árið1958 en nýverið var ákveðið að faraí viðræður um nýjan völl og vonastLilja Alfreðsdóttir til að hann rísi ánæstu fimm árum