KSÍ frumsýndi í dag nýtt einkennismerki sambandsins sem mun samt ekki rata á búninga landsliðanna.

Tilkynnt var síðasta haust að KSÍ hefði samið við Brandenburg um stuðning við mót­un, upp­bygg­ingu og þróun á vörumerkj­um sam­bands­ins.

Um leið var það tilkynnt að ákveðið hefði verið að breyta einkennismerki sambandsins og var það frumsýnt í dag.