Sport

Kristinn komst einnig á HM

Þrír íslenskir sundmenn hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína í desember næstkomandi.

Kristinn Þórarinsson mun keppa á heimsmeistaramótinu í Kína í desember. Mynd/Sundsamband Íslands

Krist­inn Þór­ar­ins­son sundmaður úr ÍBR  varð í gær þriðji íslenski sundmaðurinn til þess að ná lágmarki fyr­ir heims­meist­ara­mótið í 25 metra laug sem fram fer í Kína í des­em­ber.

Áður hefur komið fram að Ant­on Sveinn McKee og Dadó Fenrir Jasm­inu­son hefðu gert slíkt hið sama á Íslands­meist­ara­mót­inu sem fram fer í Ásvalla­laug um helg­ina.

Krist­inn tryggði sér Íslands­meist­aratitilinn í 200 metra fjór­sundi á tímanum 2:00,04 mín­út­um.

Hann tryggði sér um leið sæti á heimsmeistaramótinu, en lág­markið fyr­ir mótið er 2:00,70.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Þrír sigrar í röð hjá Stjörnunni

Íslenski boltinn

Valur krækir í tvo öfluga leikmenn

Auglýsing

Nýjast

Þungur róður hjá Selfossi

Valur fór ansi illa með Hauka

Fínt framan af hjá íslenska liðinu

Nokkrir góðir kaflar dugðu ÍBV til sigurs

Felix tryggði íslenska liðinu jafntefli

Strembið verkefni hjá Selfossi

Auglýsing