Sport

Kristinn komst einnig á HM

Þrír íslenskir sundmenn hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína í desember næstkomandi.

Kristinn Þórarinsson mun keppa á heimsmeistaramótinu í Kína í desember. Mynd/Sundsamband Íslands

Krist­inn Þór­ar­ins­son sundmaður úr ÍBR  varð í gær þriðji íslenski sundmaðurinn til þess að ná lágmarki fyr­ir heims­meist­ara­mótið í 25 metra laug sem fram fer í Kína í des­em­ber.

Áður hefur komið fram að Ant­on Sveinn McKee og Dadó Fenrir Jasm­inu­son hefðu gert slíkt hið sama á Íslands­meist­ara­mót­inu sem fram fer í Ásvalla­laug um helg­ina.

Krist­inn tryggði sér Íslands­meist­aratitilinn í 200 metra fjór­sundi á tímanum 2:00,04 mín­út­um.

Hann tryggði sér um leið sæti á heimsmeistaramótinu, en lág­markið fyr­ir mótið er 2:00,70.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

City með öruggan sigur á Huddersfield

Handbolti

Haukur og Óðinn koma inn í liðið

Handbolti

Aron og Arnór verða ekki með í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Meiðsl Arons „blóð­taka“ fyrir ís­lenska liðið

Ólíklegt að Aron og Arnór verði með á morgun

Góð frammistaða dugði ekki til gegn Þýskalandi

Leik lokið: Þýskaland 24 - 19 Ísland

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

Auglýsing