Ant­on Sveinn McKee sundmaður úr SH í kvöld níu ára gam­alt Íslands­met Jak­obs Jó­hanns Sveins­son­ar í 200 metra bring­u­sundi

Það gerði hann á Íslands­meist­ara­mót­inu í 25 metra í sundi sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnar­f­irði um helgina.

Ant­on Sveinni synti sigraði í grein­inni með því að synda á tím­an­um 2:07,04 sem er einnig und­ir  lágmarki á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína í desember síðar á þessu ári. 

Gamla metið var 2:07,75, en þa var sett í nóv­em­ber árið 2009.