Kría mun leik­ur í efstu deild karla í hand­bilta á næsta keppnistínabili.

Þetta varð ljóst eftir sigur Seltirninga gegn Vík­ingi í öðrum leik liðanna í úr­slit­um um­spils um laust sæti í efstu deild í Hertz-höll­inni í kvöld.

Kría, sem sett var á laggirnar síðasta sumar, varð hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar.

Leikmenn Kríu, sem fylg­ja HK upp í efstu deild fóru svo taplausir í gegnum umspilið.