Mikael leikur í dag með danska liðinu AGF en hann var keyptur fyrir fúlgur fjárs til félagsins í sumar. Mikael hafði áður leikið með Midtjylland.

Þessi kraftmikli leikmaður er 32 ára gamall en hann hefur leikið ellefu A-landsleiki fyrir Ísland. Mikael sem gengur undir viðurnefninu "Iron Mæk" gaf skólanum landsliðstreyju að gjöf.