Fótbolti

Kompany lyftir bikurunum

Pep Guardiola segir í samtali við Manchester evening news að Belginn Vincent Kompany muni lyfta þeim bikurum sem liðið muni vinna, hvaða nafni sem þeir heita.

Vincent Kompany hefur lyft nokkrum bikurum. Fréttablaðið/Getty

Belginn sterki hefur verið plagaður af meiðslum að undanförnu en er þó fyrirliði liðsins. Hann hefur aðeins spilað 11 leiki það sem af er tímabili og með komu Aymeric Laporte er fastlega búist við að Kompany hverfi á brott eftir tímabilið. En þangað til er hann fyrirliði. 

„Það er mikið að vera með 72 stig í febrúar og það er langt í næsta lið. Því verður ekki neitað. Ef við endum uppi sem sigurvegari í hvaða keppni sem er þá verður það Kompany sem lyftir þeim bikar.“ 

David Silva og Fernandinho hafa verið fyrirliðar í hans fjarveru. 

Kompany með bikar í hönd. Fréttablaðið/Getty
Kompany með bárar hendur á bikar. Fréttablaðið/Getty

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Fótbolti

Elías Rafn etur kappi við Man.Utd

Fótbolti

„Ronaldo á bara þrjá Evróputitla“

Auglýsing

Nýjast

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Úrslit úr Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Snorri hafnaði í 39. sæti í skiptigöngu

Auglýsing