Ástæðan fyrir fjarverunni er persónuleg en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ í dag.

Stelpurnar okkar halda til N-Makedóníu á sunnudaginn þar sem þær mæta Litháen, Grikkland og heimakonum í Norður-Makedóníu á fyrra stigi undankeppni HM.