Enski boltinn

Jota með þrennu í dramatískum sigri Úlfanna

Diego Jota fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma og tryggði Wolves um leið stigin þrjú í 4-3 sigri á Leicester.

Jota fagnar einu af mörkum sínum í dag Fréttablaðið/Getty

Diego Jota fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma og tryggði Wolves um leið stigin þrjú í 4-3 sigri á Leicester.

Úlfarnir leiddu 2-0 í hálfleik en gestirnir frá Leicester svöruðu með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks.

Jota kom Leicester á ný yfir um miðbik seinni hálfleiks en Wes Morgan virtist hafa bjargað stigi fyrir Leicester þegar hann jafnaði á 86. mínútu.

Jota var hinsvegar ekki hættur því hann skoraði sigurmarkið á 93. mínútu leiksins.

Úlfarnir opnuðu vörn Leicester upp á gátt og var Jota einn á auðum sjó í vítateig gestanna þegar hann lagði boltann í netið.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Enski boltinn

Crystal Palace komst upp í miðja deild

Enski boltinn

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Auglýsing

Nýjast

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Úrslit úr Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum

Snorri hafnaði í 39. sæti í skiptigöngu

Auglýsing