Íslenski boltinn

Jón Þór hættur hjá Stjörnunni

Skagamaðurinn tekur væntanlega við íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu af Frey Alexanderssyni.

Fréttablaðið/Vilhelm

Jón Þór Hauksson er hættur sem aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Jón Þór kom til Stjörnunnar frá ÍA í janúar og var aðstoðarmaður Rúnars Pál Sigmundssonar. Stjarnan varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins í haust.

Fótbolti.net greindi frá í gærkvöldi frá því að Jón Þór myndi taka við íslenska kvennalandsliðinu ásamt Ásthildi Helgadóttur, fyrrverandi landsliðskonu.

Jón Þór var aðstoðarmaður Gunnlaugs Jónssonar hjá ÍA 2014-17 og tók við liðinu í erfiðri stöðu seinni hluta sumars 2017.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

„Gott að fá aukna breidd í sóknarleikinn"

Íslenski boltinn

Ísland kláraði mótið með sannfærandi sigri

Íslenski boltinn

Miðasala hófst í hádeginu í dag

Auglýsing

Nýjast

Vildu gefa Söru Björk frí til að safna kröftum

Lokapróf koma í veg fyrir að Agla María fari með til Suður-Kóreu

Fimm breytingar á hópnum sem fer til Suður-Kóreu

Stórleikur hjá Söru Björk gegn Lyon í dag

Heimir og Aron Einar sameinaðir á ný í Katar

Sjáum í þessum leikjum hvar liðið stendur

Auglýsing