Jón Daði Böðvarsson framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu skoraði sigurmark Millwall þegar liðið vann 2-1 sigur gegn WBA í fyrstu umferð í enska deildarbikarnum í knattspyrnu karla.

Þetta var fyrsta mark Jóns Daða fyrir félagið í mótsleik en hann kom til félagsins frá Reading fyrr í sumar. Hann skoraði markið á 55. mínútu leiksins.

Millwall mætir Oxford úr C-deild­inni í annarri umferðinni en Gylfi Þór Sig­urðsson og samherjar hans hjá Evert­on mæta Lincoln City og Jó­hann Berg Guðmunds­son og félagar hans hjá Burnley dróg­ust gegn Sund­erland.

Hér að neðan má sjá allar viðureignir annarrar umferðarinnnar:

Oxford United - Millwall

Lincoln - Evert­on

Burnley Sund­erland

Newcastle - Leicester

Plymouth - Rea­ding

Crawley - Norwich

Newport - West Ham

Wat­ford - Co­ventry

Sw­an­sea - Cambridge United

Car­diff - Lut­on

Bristol Rovers - Bright­on

Crystal Palace - Colchester

Ful­ham - Sout­hampt­on

Bour­nemouth - For­est Green

Sout­hend - MK Dons

QPR - Ports­mouth

Crewe - Ast­on Villa

Leeds - Stoke

Sheffield United - Blackburn

Rot­her­ham - Sheffield Wed­nes­day eða Bury

Burt­on - Mor­ecam­be

Nott­ing­ham For­est - Der­by

Grims­by - Macc­les­field

Prest­on - Hull

Rochdale - Carlisle