Diego Armando Mara­dona, einn besti knatt­spyrnu­maður sögunnar, ef ekki sá besti, lést í dag sex­tugur að aldri.

Margir Ís­lendingar eiga góðar minningar af þessum magnaða leik­manni og hafa fjöl­margir skrifað fal­leg orð um Argentínu­manninn sem heillaði alla með hæfi­leikum sínum. Hér má sjá brot af umræðunni á samfélagsmiðlum.

Einu sinni skrifaði ég grein undir fyrirsögninni: Ég ætla að drekka kampavín úr skónum hans Maradona. Það var þegar...

Posted by Gunnar Smári Egilsson on Miðvikudagur, 25. nóvember 2020

Einn mesti knattspyrnumaður sögunnar “hönd guðs” Diego Maradona er fallinn frá. Hvíl í friði snillingur.

Posted by Guðmundur Franklín Jónsson on Miðvikudagur, 25. nóvember 2020