Már Gunnarsson bætti í dag Íslandsmetið í 200 metra fjórsundi.

Sá tími skilaði Má í fjórða sæti á Evrópumótinu í 50 metra laug sem fram fer á Madeira í Portúgal.

Már bætti Íslandsmetið sem staðið hafði frá árinu 1996 um meira en tvær sekúndur en hann synti á tímanum 2:36.97 mínútum.

Næstsíðast keppnisdagur morgun og Már keppir í 100 metra skriðsundi í fyrramálið.