Fótbolti

Ísland mætir Svíþjóð í Doha í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svíþjóð í vináttulandsleik í Doha í Katar klukkan 16.45 að íslenskum tíma í dag.

Hamrén mætir sænska landsliðinu sem hann stýrði áður fyrr Fréttablaðið/Stefán

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svíþjóð í vináttulandsleik í Doha í Katar klukkan 16.45 að íslenskum tíma í dag.

Uppistaðan í leikmannahópum beggja liða eru leikmenn sem hafa ekki verið í lykilhlutverki hjá A-landsliðum þjóðanna þar sem leikið er utan alþjóðlegra leikdaga.

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, er eini leikmaðurinn sem hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu undanfarin ár sem er í leikmannahópnum að þessu sinni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Heillaði að spila í vetrardeild

Fótbolti

Diaz frá Man. City til Real Madrid

Fótbolti

Vil vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur

Auglýsing

Nýjast

Frakkar reyndust númeri of stórir fyrir Ísland

Winks bjargaði Tottenham gegn Fulham

Hannes Þór með veglegt tilboð frá Valsmönnum

City með öruggan sigur á Huddersfield

Haukur og Óðinn koma inn í liðið

Aron og Arnór verða ekki með í kvöld

Auglýsing