Fótbolti

Ísland mætir Svíþjóð í Doha í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svíþjóð í vináttulandsleik í Doha í Katar klukkan 16.45 að íslenskum tíma í dag.

Hamrén mætir sænska landsliðinu sem hann stýrði áður fyrr Fréttablaðið/Stefán

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svíþjóð í vináttulandsleik í Doha í Katar klukkan 16.45 að íslenskum tíma í dag.

Uppistaðan í leikmannahópum beggja liða eru leikmenn sem hafa ekki verið í lykilhlutverki hjá A-landsliðum þjóðanna þar sem leikið er utan alþjóðlegra leikdaga.

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, er eini leikmaðurinn sem hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu undanfarin ár sem er í leikmannahópnum að þessu sinni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Suður-Kórea er með frábært lið en við óttumst ekkert

Fótbolti

Skytturnar mæta Napoli

Fótbolti

Guardiola heldur með Bayern í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Andorra sýnd veiði en ekki gefin

Króatar í basli gegn Aserbaídsjan

Stjarnan og Njarðvík unnu fyrstu leikina

Næstu Ólympíu­leikar þeir síðustu hjá Si­mone Biles

Rooney heldur með Man City í titilbaráttunni

Marcus Rashford á heimleið vegna meiðsla

Auglýsing