Það var farið yfir víðan völl í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) þennan þriðjudag, enda af nægu að taka.

Mánudagurinn var gerður upp og farið yfir það hvernig fjölmiðlar út um allan heim létu tvífara plata sig.

Stórleikir, óvænt úrslit, stórlið sem valda vonbrigðum, stóru málin utan vallar og margt fleira í þætti dagsins.

Það má hlusta í spilaranum hér á neðan, sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.