Hlynur kom í mark á tímanum 28:36.80 þegar hann hljóp 10.000 metra í Birmingham í Englandi.

Fyrra met Hlyn­ur setti hann í Hollandi í sept­em­ber á síðasta ári en það var 28:55,47 mín­út­ur.

Hann er hand­hafi Íslands­met­anna í fimm grein­um en auk 10.000 metrana eru það 3.000 m hlaup, maraþon­hlaup, hálft maraþon og mílu­hlaup.